Á Einarsstöðum  

Sett inn af Jói G.


Fjölskyldan í Vallartúni 6. ásamt Langömmu og Sigurpáli frænda fór í sumarbústað á Einarsstöðum , sem er 11. km frá Egilsstöðum , og var það mjög skemmtileg ferð , frábært umhverfi geggjað veður og margt hægt að gera . t.d fórum við á Seyðisfjörð , Reyðafjörð , á Kárahnjúka , fórum í sund á egilsstöðum og margt fleirra. og svo toppurinn á ferðinni
Var að Litli strákurinn okkar Hann Mikael Aron Varð 3.Ára þann 24.júlí og var haldið uppá það í bústaðnum ,Amma og Afi í Hafnarfiði komu í veisluna og allir voru glaðir ......... Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir úr ferðinni.

This entry was posted on föstudagur, júlí 27, 2007 at föstudagur, júlí 27, 2007 . You can follow any responses to this entry through the Comment Feed (RSS) .

|